fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Taktu prófið – Aðeins snillingar ná fullu húsi stiga

Fókus
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á DV elskum próf – sérstaklega þau sem reyna vel á hugann. Því ákváðum við að setja saman stóra landafræðiprófið fyrir lesendur að spreyta sig á.

Taktu prófið ef þú þorir og athugaðu hve vel þú stendur í landafræði.

Hvaða land á þennan þjóðfána?

Hver er höfuðborg Ástralíu?

Hver af heimsálfunum er stærst að flatarmáli?

Hvaða land á þennan þjóðfána?

Hvaða á rennur í gegnum Baghdad?

Ulaanbaatar er höfuðborg...

Er Ísland hluti af Skandinavíu?

Í hvaða landi eru flest náttúruleg stöðuvötn?

Hvaða land á þennan þjóðfána?

Búdapest er höfuðborg...

Í hvaða landi er forna byggðin Machu Picchu?

Á Suður-Spáni er borgin Granada, en hvað þýðir nafn hennar?

Hvert var opinbert nafn Taílands þar til 24. júní 1939?

Hvaða land á þennan þjóðfána?

Í hvaða Afríkulandi eru flestir pýramídar?

Caracas er höfuðborg...

Hvað er stærsta landið í Suður-Ameríku?

Hve mörg fylki eru í Þýskalandi?

Hvaða land á þennan þjóðfána?

Hvað er minnsta landið í Evrópu að flatarmáli?

Hvaða fjall í heiminum er næst tunglinu?

Hvaða land á þennan þjóðfána?

Hvaða stóra höfuðborg er sú eina sem liggur yfir tvær heimsálfur?

Hver er stærsta borgin í Bandaríkjunum að flatarmáli?

Í hvaða landi í heiminum búa flestir?

Hvaða land á þennan þjóðfána?

Valletta er höfuðborg...

Hvaða land vann Eurovision á þessu ári?

Hvaða á rennur í gegnum París?

Í hvaða landi er karelísk baka sannkallaður þjóðarréttur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun