Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Listræn systkini

Fókus
Sunnudaginn 13. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þættirnir Pabbahelgar fóru í sýningar á RÚV um síðustu helgi, en þeir eru hugarfóstur leikkonunnar, leikstjórans og handritshöfundarins Nönnu Kristínar Magnúsdóttur. Nanna Kristín er Íslendingum vel kunn og hefur heillað þjóðina í leiklistinni síðustu áratugi, til að mynda í kvikmyndunum Sveitabrúðkaup og París norðursins.

Nanna Kristín Magnúsdóttir. Mynd: Getty Images

Nanna Kristín er systkinamörg en einn af bræðrum hennar er Jónas Breki Magnússon, skartgripahönnuðurinn á bak við merkið BREKI. Jónas uppgötvaði ást sína á skartgripagerð þegar hann spilaði íshokkí sem atvinnumaður í Finnlandi og lærði iðnina síðar í Kaupmannahöfn.

Jónas Breki Magnússon. Mynd: Facebook / Breki Design
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 dögum

Unnar er í limbói í kerfinu: „Hann sem áður skaffaði fyrir fjölskylduna kemur nú með sáralítið“

Unnar er í limbói í kerfinu: „Hann sem áður skaffaði fyrir fjölskylduna kemur nú með sáralítið“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Friðrik verður fyrir fordómum: „Á hverjum degi er ég öðruvísi Íslendingur“

Friðrik verður fyrir fordómum: „Á hverjum degi er ég öðruvísi Íslendingur“