fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Daði Freyr og Berglind Alda sjá um Verksmiðjan – Nýsköpunarkeppni fyrir ungt fólk

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 13. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson og leikkonan Berglind Alda Ástþórsdóttir stýra nýrri þáttaröð, Verksmiðjan, sem sýnd verður á RÚV í vor.

Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks á aldrinum 13 til 16 ára þar sem hugmyndir þeirra og uppfinningar verða að veruleika. Í þáttunum er þátttakendum í Verksmiðjunni fylgt eftir. Hér má taka þátt, en skilafrestur er til 7. febrúar.

Auk þess að stýra þáttunum þá mun Daði Freyr einnig taka þátt í Verksmiðjunni og þróa hljóðfæri í samstarfi við Fab Lab smiðjur víða um land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“