fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu stikluna fyrir jólamyndina í ár – Netverjar með ýmsar kenningar

Fókus
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Last Christmas verður jólamyndin í ár ef marka má viðbrögðin við fyrstu stiklu myndarinnar.

Emilia Clarke, sem margir þekkja úr Game Of Thrones, fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt Emmu Thompson og Michelle Yeoh.

Last Christmas byggir á lögum George Michael og kemur út 8. nóvember næstkomandi.

Hún fjallar um unga konu, Kate, sem er vön því að taka slæmar ákvarðanir. Síðasta slæma ákvörðun sem hún tók var að byrja að vinna sem álfur í jólabúð. Líf hennar tekur stakkaskiptum þegar hún kynnist Tom. Fyrir Kate, er þetta of gott til að vera satt.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Stiklan hefur fengið gríðarleg viðbrögð og eru margar kenningar um söguþráðinn komnar á flug.

Vinsælasta kenningin er sú að Tom er ekki til, heldur sé hann draugur eða hún sé að ímynda sér hann.

Önnur kenning er að hún sé dáin og hann sé verndarengill hennar að hjálpa henni að komast upp til himna.

Einn netverji kom með þá kenningu að hún hafi fengið hans hjarta þegar hún fór í hjartaígræðslu.

Hvað segja lesendur um stikluna?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“