fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Tanja Ýr fékk óhugnaleg skilaboð á Instagram: „Brenndu í helvíti“

Fókus
Þriðjudaginn 12. mars 2019 23:00

Virkilega óhugnalegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Tanja Ýr er nýlega komin heim úr löngu ferðalagi um Marokkó ásamt kærasta sínum, Agli Fannari, og hefur verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með ferðinni.

https://www.instagram.com/p/Bu14UCSAR-b/

Það má með sanni segja að Tanja hafi birt gjörsamlega stórbrotnar myndir úr ferðinni og líklegast margir fylgjendur hennar sem hafa sett Marokkó á lista yfir drauma áfangastaði framtíðarinnar.

Það er hins vegar ekki tekið út með sældinni að vera áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, en í sögu sinni deilir Tanja tvennum athugasemdum sem hún hefur fengið á myndir sínar frá notanda sem kallar sig moorishafricangirl. Notandinn er ekki par sáttur við veru Tönju í Marokkó.

Athugasemdirnar umræddu.

„Þú lítur meira út eins og tík en drottning,“ skrifar notandinn við eina mynd og við aðra skrifar hann:

„Tík, hypjaðu þig úr landinu mínu og brenndu í helvíti.“

Tanja virðist taka þessum skilaboðum létt og skrifar einfaldlega „smekklegt“ við þær og þrjá broskalla sem gráta þeir hlæja svo mikið.

Þess má geta að Tanja og Egill bjuggu til myndbandsblogg um ferðina til Marokkó, sem horfa má á hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið