fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021
Fókus

Kristín Lilja tók þátt í sirkussýningu Dior

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska tískuhúsið Dior opnaði hátískuvikuna sem stendur nú yfir í París. Sýningin þeirra var stórfengleg, en heill sirkus var settur upp. Sýningartjaldið var sirkustjald og ýmis atriði í gangi á meðan tískusýningin stóð yfir.

 

Ísland átti sinn fulltrúa í sýningunni, en Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir Dior. Deildi hún myndum og myndskeiði í story á Instagram og myndum á Instagram.

Kristín Lilja sést hér lengst til vinstri.

Hér má sjá sýninguna í heild sinni.

 Kristín tók einnig þátt í sýningu Kenzo tísku­hússins, hér má sjá myndband frá sýningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fastir pennarFókus
Í gær

Kanye West – einstakur snillingur eða hættulegur leiðtogi sértrúarsöfnuðar?

Kanye West – einstakur snillingur eða hættulegur leiðtogi sértrúarsöfnuðar?
Fókus
Í gær

Átta atriði sem ég lærði af Katrínu Tönju

Átta atriði sem ég lærði af Katrínu Tönju
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægustu fatamistök stjarnanna

Frægustu fatamistök stjarnanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hræðilegt slys eða kaldrifjað morð? – Lúxuslífið endaði ekki vel

Sakamál: Hræðilegt slys eða kaldrifjað morð? – Lúxuslífið endaði ekki vel
Fókus
Fyrir 5 dögum

Varð ástfangin af landinu og er nú þekkt sem Ameríkaninn sem flutti til Íslands – Náði mögnuðu myndbandi af sjaldgæfu fyrirbæri

Varð ástfangin af landinu og er nú þekkt sem Ameríkaninn sem flutti til Íslands – Náði mögnuðu myndbandi af sjaldgæfu fyrirbæri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“

Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“