fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020

Kristín Lilja Sigurðardóttir

Kristín Lilja tók þátt í sirkussýningu Dior

Kristín Lilja tók þátt í sirkussýningu Dior

Fókus
22.01.2019

Franska tískuhúsið Dior opnaði hátískuvikuna sem stendur nú yfir í París. Sýningin þeirra var stórfengleg, en heill sirkus var settur upp. Sýningartjaldið var sirkustjald og ýmis atriði í gangi á meðan tískusýningin stóð yfir.   Ísland átti sinn fulltrúa í sýningunni, en Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir Dior. Deildi hún myndum og myndskeiði í Lesa meira

Kristín Lilja situr fyrir með Kendall Jenner

Kristín Lilja situr fyrir með Kendall Jenner

Fókus
17.11.2018

Kristín Lilja Sigurðardóttir fyrirsæta sat fyrir með Kylie Jenner í kynningarviðburði í London á fimmtudag. Jenner er andlit nýrrar línu Adidas Orginals í samstarfi við fatahönnuðinn Oliviu Oblanc. Jenner, Kristín Lilja og átta aðrar fyrirsætur sátu fyrir á kynningarviðburði fyrir fatalínuna. Fyrirsæturnar stilltu sér upp í miðju rými og síðan gátu gestir virt þau fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af