fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn John Legend hélt upp á fertugsafmælið með stæl nýlega. Eins og venja er í afmælum var gestum boðið að láta mynda sig í svokölluðum „photo booth,“ sem var ekkert slor: rúllettuborð með spilapeningum og seðlum, kristalsljósakróna og flottheit.

Eiginkonan og fyrirsætan Chrissy Teigen var að sjálfsögðu mætt, auk hjónanna Kim Kardashian og Kanye West, sú fyrrnefnda mætti í gegnsæjum heilgalla og stillti sér upp á rúllettuborðið fyrir myndatökur.

Systir hennar Kourtney lét líka sjá sig og smellti í myndatöku með vindil og tvo myndarlega karlmenn sér við hlið.

Legend og West virðast hafa grafið stríðsöxina, en rifrildi þeirra á milli komst í fréttirnar í fyrra þegar Legend gagnrýndi West fyrir umdeild stjórnmálaleg ummæli hans. Birti West meðal annars einkaskilaboð þeirra opinberlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum