fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

TÍSKA & ÚTLIT: Glimmerskreyttir diskó-þjóhnappar – Mun þetta æði skila sér upp á klakann?

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 22. maí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfie, eða sjálfa, er orðið sem við notum yfir sjálfsmyndir sem fólk birtir á netinu. Belfie heitir það svo þegar stelpur (og strákar) birta bossamyndir af sér í svipuðum tilgangi.

Slíkar myndir hófu að birtast á Instagram fyrir um það bil fimm árum og síðan hafa vinsældirnar bara aukist enda lögulegir þjóhnappar alltaf í tísku líkt og annað sem höfðar til grunnhvata mannskepnunnar.

Það allra nýjasta í bossamyndunum eru glimmerskreyttir diskó-þjóhnappar en þetta uppátæki virðist vinsælt á tónlistarhátíðum hverskonar og næturklúbbum.

Hvort glimmer rassa æðið mun berast hingað upp á klaka er ekki gott að spá fyrir um en ef lesendur Fókus hafa áhuga þá er ykkur meira velkomið að senda myndir á ritstjórn hjá dv.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir