fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

HJÓLREIÐAR: Dagur B. Eggerts, Lilja Alfreðs og Frímann hjóla í vinnuna – Átakið byrjaði í morgun

Fókus
Miðvikudaginn 2. maí 2018 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir Hjólað í vinnuna dagana 2. – 22. maí. Verkefnið, sem nú fer fram í sextánda sinn, gengur út á að hvetja fólk til að hjóla í vinnuna frekar en að keyra og hefur þátttakan aukist gríðarlega með hverju árinu.

Hressandi ferðamáti.

Verkefnið hefur skapað góða stemmningu á vinnustöðum landsins og í mörgum tilfellum hefur það orðið til þess að fólk velur hjólið umfram bílinn, eftir að því lýkur. Tilgangurinn er að vekja athygli á þessum heilsusamlega ferðamáta og keppt er um fjölda þátttökudaga. Þá er einnig hægt að skrá sig í kílómetrakeppni á vefsíðu Hjólað í vinnuna.

Dagur er mikill unnandi hjólreiða en hann hefur árum saman búið í miðborg Reykjavíkur.

Hjólað í vinnuna var sett í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í morgun en það var Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ sem flautaði til leiks. Alma Dagbjört Möller, landlæknir, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Frímanni Gunnarsson, þáttastjórnandi fluttu ávörp á meðan að gestir fengu sér morgunhressingu. Svo var rúllað af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Fyrir 2 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins