fbpx
Laugardagur 24.september 2022

Dagur B. Eggertsson

Dagur fer ekki í formannsslaginn – Kristrún sögð ætla að tilkynna framboð á morgun

Dagur fer ekki í formannsslaginn – Kristrún sögð ætla að tilkynna framboð á morgun

Eyjan
18.08.2022

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis formanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í október en þá verður kosið um arftaka Loga Einarsson. Dagur útilokar hins vegar ekki þátttöku í landsmálum. Kristrún Frostadóttir, þingmaður, sem hefur verið orðuð við formannsframboð, mun að sögn boða til fundar með stuðningsfólki sínu á morgun Lesa meira

Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni

Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni

Eyjan
08.08.2022

Í kjölfar jarðhræringa og eldgosa á Reykjanesskaga hefur þeim röddum fjölgað sem telja allt annað en skynsamlegt að búa til flugvöll í Hvassahrauni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hafa sagt að minni líkur hljóti að vera á að flugvöllur verði gerður þar í kjölfar eldgosanna. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Einar Þorsteinsson, Lesa meira

Staksteinar segja að Dagur B. Eggertsson hafi verk að vinna á landsvísu

Staksteinar segja að Dagur B. Eggertsson hafi verk að vinna á landsvísu

Eyjan
18.07.2022

Staksteinar Morgunblaðsins fjalla um Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, í dag og framtíðaráætlanir hans og segja að hann hafi verk að vinna á landsvísu. Segir í upphafi að hrafnar Viðskiptablaðsins, Huginn og Muninn, hafi í síðustu viku talið sig sjá merki um að Dagur sé farinn að ókyrrast en þá skrifuðu þeir: „Það dró til tíðinda Lesa meira

Orðið á götunni – Ákall um að reynslubolti skelli sér í formannsslaginn

Orðið á götunni – Ákall um að reynslubolti skelli sér í formannsslaginn

Eyjan
19.06.2022

Það kom fáum á óvart að Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hygðist stíga til hliðar sem formaður flokksins. Orðrómur um það hafði verið á lofti lengi og miðað við gengi flokksins kom í raun ekkert annað til greina. Logi fær hins vegar prik í kladdann fyrir að axla ábyrgðina sjálfur og segja einfalda berum orðum að Lesa meira

Orðið á götunni – Vinnustaðasálfræðingi tókst ekki að laga óeiningu innan Samfylkingarinnar

Orðið á götunni – Vinnustaðasálfræðingi tókst ekki að laga óeiningu innan Samfylkingarinnar

Eyjan
18.05.2022

Kristrún Frostadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, kom sem stormsveipur inn á hið pólitíska svið fyrir síðustu Alþingiskosningar og frammistaða hennar var með slíkum hætti að umsvifalaust var hún orðin vonarstjarna flokksins. Hægri menn eiga vart roð í hana í umræðum um efnahagsmál og hefur því hreinlega verið haldið fram að í Valhöll, óttist menn Kristrúnu mjög. Það Lesa meira

Hildur ekki með verstu mætinguna á borgarstjórnarfundi af oddvitum í framboði

Hildur ekki með verstu mætinguna á borgarstjórnarfundi af oddvitum í framboði

Eyjan
04.05.2022

Hildur Björnsdóttir er ekki með verstu mætingu í borgarstjórn af þeim oddvitum sem eru nú í framboði til borgarstjórnar í vor.   Líkt og Vísir greindi frá í gær fékk fréttastofa þeirra á Suðurlandsbraut ábendingu um fjarveru Hildar á fjórum fundum borgarstjórnar í röð, en fundir eru haldnir á tveggja vikna fresti. Reyndist ábendingin á rökum Lesa meira

Dagur borgarstjóri ferðast til Eystrasaltsríkjanna að kynna sér aðstæður flóttafólks

Dagur borgarstjóri ferðast til Eystrasaltsríkjanna að kynna sér aðstæður flóttafólks

Eyjan
17.03.2022

Borgarstjóri fer í næstu viku til Eystrasaltsríkjanna þar sem hann mun funda með borgarstjórum vinaborganna Riga, Vilníus og Tallinn og kynna sér móttöku og stöðu flóttafólks. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur átt í samtali við borgarstjóra vinaborganna Tallinn, Riga og Vilníus eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Þessi ferð er sprottin úr þeim samtölum Lesa meira

RVK Studios kaupir skemmu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi

RVK Studios kaupir skemmu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi

Eyjan
15.03.2022

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Baltasar Kormákur Baltasarsson, kvikmyndaleikstjóri og eigandi RVK Studios, undirrituðu í dag samning um kaup RVK Studios á skemmu Áburðarverksmiðjunnar við Gufunesveg 21. Kaupverðið er 320 milljónir og tíu þúsund krónur samkvæmt fréttatilkynningu frá borginnu. Borgarráð samþykkti þann 15. apríl 2021 að hefja söluferli vegna Gufunesvegar 21. Um sölusamkeppni var að Lesa meira

„Eyþór Arnalds getur haldið áfram að vona en staða hans virðist nánast vonlaus“

„Eyþór Arnalds getur haldið áfram að vona en staða hans virðist nánast vonlaus“

Eyjan
22.10.2021

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún fjallar um borgarmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún víkur að Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna, og Degi B. Eggertssyni, oddvita Samfylkingarinnar og borgarstjóra, í leiðaranum sem ber fyrirsögnina „Eina Trompið“. Hún byrjar á að skrifa um Eyþór Arnalds sem lýsti því nýlega yfir að hann vilji leiða Lesa meira

Dagur B. Eggertsson segir aukna hörku í samskiptum – „Sífellt áreiti kallar á þrot“

Dagur B. Eggertsson segir aukna hörku í samskiptum – „Sífellt áreiti kallar á þrot“

16.01.2021

Helgarviðtal DV 8. jan. 2020 birtist hér í heild sinni. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, er umdeildur að mörgu leyti og jafnvel er látið eins og allt sé honum að kenna. Hann er einbeittur og mjög greindur en um leið óútreiknanlegur. Læknirinn sem varð borgarstjóri. Dagur er menntaður læknir, hefur skrifað ævisögu, leitt Samfylkinguna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af