fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri og lífskúnster ökklabrotnaði fyrir nokkru og segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi vantað hjólastól til að komast um.

„Hringdi á alla í símaskránni,“ segir Hrafn, og bætir við að verðin á hjólastól hafi verið frá 79.800 – 140.000 kr. Eftir ábendingu frá pólskri ræstingakonu hringdi hann í Costco og þar var til ein tegund af hjólastól og verðið ekki amalegt að sögn Hrafns, 17.900 kr., sem telst næstum gjöf en ekki gjald.

Yaira sambýliskona Hrafns fór og sótti stólinn og er Hrafn búinn að rúlla um á honum í vel á annan mánuð að eigin sögn.

„Fyrir mig er stóllinn algert masterpís,“ segir Hrafn og ætlar að drífa sig sjálfur í Costco þegar hann er orðin rólfær.


Einn vina Hrafns skrifar athugasemd um hvort hann hafi ekki getað leigt sér hjólastól.

Tvö fyrirtæki leigja út hjólastóla.
Hjá Stoð hf. er lágmarksgjald fyrir 7 daga notkun 9.800 kr. Hver dagur umfram það kostar 900 kr. á dag. Tveggja mánaða leiga væri því um 58.000 kr.
Hjá Hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar er verðið fyrir mánuð 19.900 kr. Tveggja mánaða leiga er því 39.800 kr.

Hrafn gerði því kostakaup með kaupunum í Costco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“