fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Jólaauglýsing Iceland bönnuð vegna pólitískra skilaboða

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólauglýsing bresku verslunarkeðjunnar Iceland, sem gerð var í samstarfs við Greenpeace samtökin, hefur verið bönnuð fyrir að vera of pólitísk. Í henni er fylgst með órangútan og eyðileggingu regnskóga af völdum pálmaolíuframleiðanda.

Auglýsingasamtökin Clearcast í Bretlandi, töldu auglýsinguna stangast á við lög sem banna pólitísk skilaboð í auglýsingum, en fyrr á þessu ári var Iceland fyrsta verslunarkeðjan í Bretlandi sem bannaði pálmaolíu úr sínum eigin vörum.

Breska leikkonan Emma Thompson talsetur auglýsinguna sem er ansi áhrifarík.

„Við teljum söguna vera merkilega sögu sem þarf að heyrast,“ segir Malcolm Walker stofnandi Iceland. „Við vissum að það væri möguleiki á því að þetta myndi gerast en við reyndum okkar besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu