fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Zac Efron ánægður með dvölina hér – „Ég elska Ísland“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron birti loksins myndband núna um helgina á Instagram frá Íslandsdvöl sinni.

Leikarinn var hér nýlega ásamt félögum sínum og dvaldi í nokkra daga, en lítið fór fyrir dvölinni á samfélagsmiðlum hans. Hann var hér við tökur á sjonvarpsþáttum og verður spennandi að sjá hversu stórt hlutverk Ísland mun spila í þeim.

Hann hélt upp á 31 árs afmælið þann 18. október á Íslandi og birti þakkarkveðju til aðdáenda sinna á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BpGAuLHHZqi/?taken-by=zacefron

„Ísland, þar sem stöðuvötnin sjóða,“ skrifar Efron við myndbandið sem hann birti á föstudag. Þar sést hann ásamt félags sínum kanna hitastig sjóðandi uppsprettu í svörtum sandi.

https://www.instagram.com/p/BpamvDLnV8z/?taken-by=zacefron

Efron birti einnig mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hann skrifar einfaldlega „Ég elska Ísland.“

Efron er þekktastur fyrir leik sinn í High School Musical, The Greatest Showman, Hairspray og 17 Again.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife