fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Brasilískur flúrari umbreytir örum í listaverk

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það besta við húðflúr er að þau geta umbreytt einhverju ljótu, líkt og öri eftir skelfilegt slys í gullfallegt listaverk.

Húðflúrmeistarinn Flavia Carvalho er búsett í Brasilíu, og vinnur hún með þolendum heimilisofbeldis með því að gefa þeim flúr að eigin vali til að hylja ör, sem eru afleiðingar ofbeldisins.

Verkefnið ber nafnið A Pela da Flor eða Húð blómsins og vísar Carvalho með því til sterkra tilfinninga mannsins í kjölfar erfiðleika eða þjáningar. „Einnig vísar það til að allar konur eru líkt og blóm og eigum rétt á að húð okkar sé vernduð og skreytt.


Carvalho segir verkefnið hafa byrjað með því að til hennar kom kona sem bað hana að hylja ör á maga konunnar. Aðspurð um hvernig hún fékk örin sagðist hún hafa verið stungin í kviðinn af manni þegar hún vildi ekki þýðast hann. „Hvert flúr stuðlar að styrk og sjálfsvirðingu.“

Fyrrverandi kærasti þessarar konu skaut hana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Í gær

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 1 viku

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?