fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Of mikil líkamsrækt er slæm fyrir þig – Samkvæmt rannsókn til 25 ára

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreyfing er holl fyrir okkur, það vitum við öll.

Vísindamenn við háskólann í Illinois í Chicago hafa hins vegar gefið út að ef þú æfir OF mikið, þá geti það verið jafn slæmt fyrir þig, eins og ef þú æfir ekkert.

Í rannsókn sem stóð yfir í 25 ár komust þeir að því að fólk sem æfir meira en meðalmaðurinn geti fengið æðakölkun. Æðakölkun er meinsemd sem myndast í slagæðum vegna áreitis á æðina af einhverjum toga. Getur hún skapast þar sem hjartað er undir of miklu álagi með miklum æfingum.

Gott er að æfa um 2 og hálfa klukkuststund á viku að minnsta kosti.

Þátttakendur voru 3.175 þáttakendur, bæði konur og karlmenn, og sýndi rannsóknin að karlmenn sem æfa meira en meðaltalið fái æðakölkun þegar þeir eru komnir á miðjan aldur.

Hins vegar er frekari rannsókna þörf á áhrifum of mikilla æfinga hjá knum.

Hjartalæknirinn Dr. Joel Kahn segir að „Það er aukinn streituvaldur þegar æfing tekur langan tíma, kortisól er í hámarki. Því er skynsamlegt að hafa með daglegar æfingar sem draga úr streitu eins og hugleiðsla, jóga og góður svefn í 7-8 tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni