fbpx
Laugardagur 13.ágúst 2022

Líkamsrækt

Fólk getur verið „feitt en í góðu formi“ – Á frekar að einblína á hreyfingu en megrunarkúra

Fólk getur verið „feitt en í góðu formi“ – Á frekar að einblína á hreyfingu en megrunarkúra

Pressan
26.09.2021

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé að miklu leyti án áhrifa að takast á við ofþyngd með því að einblína á þyngd fólks og að fólk eigi því frekar að einbeita sér að hreyfingu en megrunarkúrum til að draga úr hættunni á ótímabærum dauða. Þeir segja því að fólk geti verið „feitt Lesa meira

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan

Pressan
14.09.2021

Töluverð umræða hefur orðið í Danmörku eftir að stjórnendur líkamsræktarstöðvar hjá Syddansk háskólanum ákváðu að banna konum að stunda æfingar ef þær eru aðeins klæddar íþróttabrjóstahaldara að ofan. Nýlega varð mikil umræða í Danmörku um ákvörðun skólastjóra framhaldsskóla í Vejle um að banna nemendum að mæta í skólann ef þeir væru klæddir í peysur eða boli sem næðu ekki Lesa meira

Ný rannsókn varpar ljósi á hvernig er hægt að ná viðvarandi þyngdartapi

Ný rannsókn varpar ljósi á hvernig er hægt að ná viðvarandi þyngdartapi

Pressan
16.05.2021

Þeir sem hafa glímt við aukakíló og reynt að ná þeim af sér vita vel að það er erfitt viðhalda því þyngdartapi sem næst og margir bæta öllum kílóunum eða hluta þeirra á sig á nýjan leik. Nú hafa danskir vísindamenn varpað ljósi á hvernig er hægt að koma í veg fyrir að kílóin setjist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af