fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Myndband sem sýnir sítrónu rúlla niður brekku brýtur internetið

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem sýnir sítrónu rúlla niður götu í borginni San Diego í Bandaríkjunum hefur farið sem eldur í sinu um netheima undanfarna daga en þegar þessi frétt skrifuð hafa yfir 6 milljónir manna horft á myndbandið sem sjá má hér að neðan.

Myndbandið sem er tæplega tveggja mínútna langt varð til þegar ljósmyndarinn, Mike Sakasegawa, rakst á rúllandi sítrónu skammt frá heimili sínu. Mike tók þennan merkilega viðburð upp á símann sinn og deildi á Twitter. Aðeins nokkrum klukkutímum síðar höfðu milljónir manna fylgst með ævintýrum sítrónunnar.

Mike sem í fyrstu hélt að sítrónan væri tennisbolti segist í samtali við vefmiðilinn BuzzFeed hafa heillast af sítrónunni. „Ég bara varð að hlaupa á eftir henni,“ segir Mike.

Fjölmargir hafa tjáð sig um myndbandið á Twitter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni