fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022

Twitter

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Pressan
Fyrir 5 dögum

Elon Musk, eigandi Twitter, hefur ákveðið að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, megi snúa aftur á samfélagsmiðilinn vinsæla en það gerði hann eftir að hafa efnt til atkvæðagreiðslu meðal notenda hans. Rapparinn Kanye West fær einnig að snúa aftur en honum var úthýst eftir neikvæð ummæli um gyðinga. Andrew Tate, sem hefur verið nefndur hataðist maðurinn á Internetinu, fær einnig að snúa aftur Lesa meira

Telur að kaup Elon Musk á Twitter geti endað með gjaldþroti

Telur að kaup Elon Musk á Twitter geti endað með gjaldþroti

Pressan
Fyrir 6 dögum

Elon Musk keypti samfélagsmiðilinn Twitter fyrir skömmu fyrir 44 milljarða dollara og hefur gripið til margvíslegra aðgerða hjá fyrirtækinu í kjölfarið. Þær mælast misjafnlega fyrir meðal notenda, auglýsenda og starfsfólks fyrirtækisins. Musk hefur sjálfur sagt að ekki sé útilokað að Twitter verði gjaldþrota og undir það tekur sérfræðingur. Musk boðaði ýmsar breytingar hjá Twitter þegar hann keypti fyrirtækið og margar þeirra hafa Lesa meira

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Pressan
Fyrir 1 viku

Fljótlega eftir að Elon Musk keypti Twitter rak hann um helming starfsfólks samfélagsmiðilsins vinsæla og boðaði ýmsar breytingar. En starfsfólkið, sem ekki var sagt upp, er ekki sátt og í gær sögðu mörg hundruð þeirra upp störfum að sögn The New York Times. Musk er sagður hafa fundað að undanförnu með mörgu starfsfólki að undanförnu, starfsfólki sem hann telur „mjög mikilvægt“. Hefur nánasta Lesa meira

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Það vekur gleði hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, að Elon Musk er búinn að kaupa samfélagsmiðilinn Twitter. Í tilkynningu frá Trump óskar hann Musk til hamingju með kaupin og segist reikna með að snúa aftur á Twitter eftir helgi. „Ég óska Elon Musk til hamingju með kaup hans á Twitter. Margir telja að þetta sé nauðsynleg breyting því fyrri stjórnendur höfðu áhyggjur af „woke“ dagskránni. Ég Lesa meira

Musk búinn að kaupa Twitter – Rak alla æðstu yfirmenn fyrirtækisins

Musk búinn að kaupa Twitter – Rak alla æðstu yfirmenn fyrirtækisins

Pressan
Fyrir 4 vikum

Elon Musk er nú orðinn eigandi samfélagsmiðilsins Twitter eftir margra mánaða deilur á milli hans og fyrirtækisins varðandi kaup hans á því. Fyrsta verk Musk, eftir að hann keypti meirihluta hlutabréfa í fyrirtækinu, var að reka alla æðstu yfirmenn þess. Musk greiðir 44 milljarða dollara fyrir hlutabréfin í fyrirtækinu. Hann hafði staðið í mánaðarlöngum deilum við stjórnendur þess Lesa meira

Óhugnanlegur spádómur – „Þetta mun gerast og það mun breyta öllu“

Óhugnanlegur spádómur – „Þetta mun gerast og það mun breyta öllu“

Pressan
25.10.2021

Það er óhætt að segja að Jack Dorsey, forstjóri Twitter, sé ekki bjartsýnn hvað varðar nánustu framtíð. Eins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu þá mun vöruskortur væntanlega gera vart við sig fyrir jólin vegna vandræða með flutning á vörum á milli heimsálfa. En miðað við það sem Dorsey segir þá líkur vandræðunum ekki þar. „Óðaverðbólga mun breyta öllu. Það Lesa meira

Þingkona útilokuð frá Twitter – Deilir samsæriskenningum og er andvíg bóluefnum

Þingkona útilokuð frá Twitter – Deilir samsæriskenningum og er andvíg bóluefnum

Pressan
11.08.2021

Næstu vikuna getur bandaríska þingkonan Marjorie Taylor Greene ekki skrifað færslur á Twitter. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að setja hana í viku bann eftir að hún hafði skrifað að bandaríska lyfjastofnunin FDA eigi ekki að veita bóluefnum gegn kórónuveirunni endanlegt markaðsleyfi og að þau komi ekki í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. Tístið var merkt sem misvísandi af Twitter og lesendum ráðlagt að leita sér Lesa meira

Donald Trump stefnir Facebook, Google og Twitter

Donald Trump stefnir Facebook, Google og Twitter

Pressan
08.07.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, segist hafa stefnt Facebook, Twitter og Google fyrir dóm. Hann sakar fyrirtækin um að hafa beitt hann ólögmætri ritskoðun. Málshöfðunin er það nýjasta sem gerist í áralöngum deilum hans við fyrirtækin um tjáningarfrelsi. „Við krefjumst þess að endir verði bundinn á þessa ritskoðun og bann sem þið þekkið öll svo vel,“ sagði Trump á fréttamannafundi í New Jersey í gær. Hann Lesa meira

Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon

Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon

Pressan
18.01.2021

Samfélagsmiðillinn Twitter hefur lokað fyrir aðgang Marjorie Greene, nýkjörinnar þingkonu á Bandaríkjaþingi, eftir að hún hyllti samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Lokunin gildir tímabundið fyrst um sinn. Greene var kjörin á þing fyrir Repúblikana í Georgíu en hún hefur lengi tekið undir málstað QAnon. Twitter lokaði fyrir aðgang hennar eftir að hún deildi við starfsmann kjörstjórnar um staðlausar ásakanir um kosningasvindl.  Í tölvupósti sem fulltrúi Twitter sendi frá sér kemur Lesa meira

Twitter lokar 70.000 aðgöngum sem hafa deilt QAnon-samsæriskenningum

Twitter lokar 70.000 aðgöngum sem hafa deilt QAnon-samsæriskenningum

Pressan
13.01.2021

Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að uppgjörinu við dreifingu lyga, samsæriskenninga og rangra upplýsinga með því að loka aðgöngum sem hafa verið notaðir í þessu skyni. Frá því á föstudaginn hefur miðillinn lokað rúmlega 70.000 aðgöngum sem hafa aðallega verið notaðir til að dreifa samsæriskenningum og öðru efni frá samsæriskenningahreyfingunni QAnon. Gripið var til þessara aðgerða í kjölfar árásarinnar á bandaríska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af