Twitter lokar 70.000 aðgöngum sem hafa deilt QAnon-samsæriskenningum
PressanSamfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að uppgjörinu við dreifingu lyga, samsæriskenninga og rangra upplýsinga með því að loka aðgöngum sem hafa verið notaðir í þessu skyni. Frá því á föstudaginn hefur miðillinn lokað rúmlega 70.000 aðgöngum sem hafa aðallega verið notaðir til að dreifa samsæriskenningum og öðru efni frá samsæriskenningahreyfingunni QAnon. Gripið var til þessara aðgerða í kjölfar árásarinnar á bandaríska Lesa meira
Facebook og Twitter loka aðgöngum Donald Trump
PressanBæði Facebook og Twitter hafa lokað aðgöngum Donald Trump, Bandríkjaforseta, næstu klukkustundirnar. Í tilkynningu frá Facebook kemur fram að þetta sé gert vegna tveggja brota á reglum samfélagsmiðilsins en ekki kemur fram í hverju brotin fólust. Facebook lokar fyrir aðgang Trump í 24 klukkustundir en áður hafði Twitter tilkynnt að lokað verði fyrir aðgang Trump í 12 klukkustundir eftir að hann Lesa meira
Twitter logar – Þetta segir fólk um Bjarna Ben málið
FréttirÞað hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að mál málanna í dag er vera Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, í samkvæmi sem lögreglan stöðvaði í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Margir hafa tjáð sig um málið á Twitter og hér látum við nokkur dæmi fylgja um hvað fólk hefur að segja.
Sérstöku sambandi Trump og Twitter lýkur í janúar
PressanÁður en Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna og í forsetatíð sinni hefur hann verið iðinn við að nota Twitter til að koma skoðunum sínum, samsæriskenningum og ósannindum á framfæri. Segja má að samband Trump og Twitter hafi verið náið og mikið allt þar til nýlega þegar samfélagsmiðillinn fór að herða tökin varðandi færslur Trump og merkja sumar þeirra sem hugsanlegar rangfærslu. Trump hefur verið ósáttur við þetta Lesa meira
11 ára gamalt tíst frá Ellen Degeners vekur athygli – Ekki er allt sem sýnist
Pressan„Ég lét einn starfsmanna minna gráta eins og barn í þætti dagsins. Í hreinskilni, þetta var góð tilfinning.“ Þetta skrifaði Ellen Degeners á Twitter þann 5. júní 2009. Nú, 11 árum síðar, hefur tístið farið á mikið flug um samfélagsmiðla en óhætt er að segja að þessi orð hennar falli vel inn í þá umræðu sem hefur verið um Lesa meira
Twitter fjarlægir mörg þúsund samsæriskenningaaðganga stuðningsmanna Trump
PressanTwitter hefur eytt rúmlega 7.000 aðgöngum sem tengjast hinni svokölluðu Qanon-hreyfingu eða samsæriskenningu. Forsvarsmenn Twitter segja þetta gert til að takmarka útbreiðslu samsæriskenninga. QAnon samsæriskenningin, sem margir stuðningsmanna Donald Trump aðhyllast, gengur út á, án nokkurra trúverðugra sannana, að Bandaríkjunum hafi áratugum saman verið stýrt af samtökum sem er lýst sem alþjóðlegri elítu djöfladýrkenda. Í Lesa meira
Goðsögnin ætlaði að gera grín að Trump – Varð sjálfur aðhlátursefni
PressanÞetta átti að snúast um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en snerist heldur betur í höndunum á John Barnes, fyrrum knattspyrnumanni og goðsögn meðal aðdáenda Liverpool, sem varð sjálfur aðhlátursefnið. Barnes, sem er orðinn 56 ára, ætlaði að gera grín að Trump á Twitter og birti mynd af forsetanum, sem á í vök að verjast þessa dagana Lesa meira
Forstjóri Twitter gefur milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19
PressanJack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, ætlar að gefa einn milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19 faraldursins. Peningana á að nota í menntun stúlkna og til heilbrigðismála og til að tryggja fólki lágmarksframfærslueyri. Gjöfin er í formi hlutabréfa í fyrirtæki hans, Square, og á að nota hana til mildandi áhrifa þegar faraldurinn er afstaðinn. Dorsey Lesa meira
Íslendingar deila því sem hræddi úr þeim líftóruna í æsku – Manst þú eftir þessu?
FókusÞað kannast líklega flestir við það að hafa upplifað eitthvað í æsku, svo sem hræðilegu nornirnar í Ronju Ræningjadóttur, sem hafði varanleg sálfræðileg áhrif í langan tíma eftir á. Sumir glíma jafnvel enn við martraðir þrátt fyrir að vera komnir á fullorðinsár. Í gær myndaðist áhugaverður þráður á Twitter þar sem notandinn Hávær Hóra bað Lesa meira
Trump kennir Íslendingum um kuldakastið í Bandaríkjunum – Eða hvað?
Pressan„Miðvesturríkin eru bandaríski hluti Bandaríkjanna. Það er nístingskuldi þar. Flugvélar geta ekki flogið vegna ísingar. Þetta er Íslandi að kenna! Vörumerki þeirra er ís. Þetta liggur í nafninu, fólk! Hlutverk Íslands er ís. Þeir eru að senda hann til okkar! Ekki lengur! #MAGA“ Svona hljóðar tíst frá Donald Trump á Twitter frá því í gær Lesa meira