fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Kínverjar banna hunda og kattaát

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgin Shenzhen í suðaustur- Kína er fyrsta borgin sem bannað hefur hunda – og kattaát þar í landi. Bannið tók gildi í gær og lögum samkvæmt má því ekki lengur leggja sér kött eða hund til munns, eða hvert það dýr sem alið er upp sem gæludýr.

Í febrúar var bannað að borða villt dýr í öllu landinu, í kjölfar útbreiðslu kórónuveirunnar, en ennþá má borða kjöt hefðbundins búfénaðar, auk fiskmetis.

Sektin við að borða gæludýr verður 30 falt andvirði skepnunnar, sé virði dýrsins minnst 200 þúsund krónur. Þannig verður sektin minnst sex milljónir króna fyrir þá sem standast ekki freistinguna.

Kórónuveiran er rakin til kjötmarkaðar í Wuhan í Kína sem lýst hefur verið sem viðbjóðslegum, þar sem ekki er haft neitt fyrir hreinlæti, og blóðvökvi ýmissa dýrategunda berist auðveldlega á milli.

Heimild: CNN

Sjá nánar: Ólýsanlegur viðbjóður og sóðaskapur á matarmörkuðum í Wuhan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG