Fimmtudagur 21.nóvember 2019
EyjanNeytendur

Áfengi dýrast á Íslandi í allri Evrópu – Áfengisskattar hækka enn frekar um áramót

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 10. september 2019 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri rannsókn Eurostat á verði á áfengi í bæði ESB og EFTA löndunum er Ísland sá staður hvar áfengi er dýrast. Kom í ljós að verð á áfengi hér á landi er meira en tvöfalt meira en meðaltalsverðið í Evrópu. Meðaltalið er reiknað sem 100% í Evrópu, en Ísland mælist með 267.6.

Næst kemur Noregur með 252.2, en áfengisskattar eru afar háir þar líkt og hér á landi, en í fjárlögum Íslands fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir skattahækkun á áfengi sem nemur 2.5 prósentum og tekur gildi um áramótin.

Þetta er í takt við fyrri kannanir, bæði á áfengi og annarri þjónustu hér á landi.

Sjá nánar: Reykjavík er næstdýrasta borg í Evrópu – Með dýrasta bjórinn og dýrustu söfnin

Sjá nánar: Gríðarlegur verðmunur á Reyka vodka á Íslandi og í Bandaríkjunum

Sjá nánar: Íslenskir bjórframleiðendur fullir gremju:„Mun flóknara að brugga góðan bjór en að búa til vín“

Samanburður við önnur lönd

Ísland sker sig nokkuð úr frá öðrum löndum sem við viljum bera okkur saman við, líkt á sjá má á töflunni hér að neðan en ódýrasta áfengið fæst í Norður Makedóníu og Bosníu.

Land      Prósent af meðalverði í Evrópu

Ísland – 267.6

Noregur – 252.2

Svíþjóð – 152

Bretlandi – 129

Danmörk – 124

Þýskaland – 88.5

Spánn- 84

Norður-Makedónía og Bosnía – 72

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

EyjanNeytendur
30.03.2019

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“
Neytendur
24.01.2018

Viktoría keypti engan mat í mánuð en borðaði sig samt sadda alla daga: Svona fór hún að því

Viktoría keypti engan mat í mánuð en borðaði sig samt sadda alla daga: Svona fór hún að því
Neytendur
13.01.2018

New York, Taíland, Spánn eða Balí?

DV tók saman kostnaðinn við vikuferðalag til Evrópu, Bandaríkjanna, Indónesíu og Asíu – Gífurlegur munur á gistingu og uppihaldi eftir löndum

New York, Taíland, Spánn eða Balí?
Neytendur
19.12.2017

Það er hægt að neyta margra matartegunda löngu eftir síðasta söludag þeirra – Dregur úr matarsóun

Það er hægt að neyta margra matartegunda löngu eftir síðasta söludag þeirra – Dregur úr matarsóun
Neytendur
18.12.2017

Orkudrykkurinn sem inniheldur 39 sykurmola

Orkudrykkurinn sem inniheldur 39 sykurmola
Neytendur
16.11.2017

Dauðinn er dýr: Það kostar svona mikið að kveðja þennan heim

Kostnaðurinn allt að 1,5 milljónir – Gríðarleg fjölgun á útförum í kyrrþey

Dauðinn er dýr: Það kostar svona mikið að kveðja þennan heim
Neytendur
12.11.2017
Dauðinn er dýr
Neytendur
02.08.2017

30 fermetra stúdíó til leigu á 290 þúsund: „Fylgir hóra, kókaín og gullhúðaður klósettpappír með?“

30 fermetra stúdíó til leigu á 290 þúsund: „Fylgir hóra, kókaín og gullhúðaður klósettpappír með?“
Neytendur
14.07.2017

Hvað kosta dýr á Íslandi?

Hvað kosta dýr á Íslandi?