fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Musk segir að svona séu „góða og slæma hliðin skilgreind“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. apríl 2025 17:30

Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt frá því að Elon Musk fór að blanda sér í stjórnmál, bæði bandarísk og alþjóðleg, hafa ásakanir dunið á honum um að hann styðji málstað hægri öfgamanna og að hann hafi jafnvel sýnt af sér hegðun sem megi tengja við nasisma. Þar er átt við þegar hann virtist heilsa að sið nasista á fjöldafundi.

Á ráðstefnu á Ítalíu um síðustu helgi, sem var skipulögð af hægriflokknum Lega, ræddi Musk um tjáningarfrelsið.

„Þú getur séð hvaða hlið er góð og hvaða hlið er slæm út frá því hvaða hlið vill takmarka tjáningarfrelsið. Með því að þrýsta á um ritskoðun sýna vinstri menn mjög skýrt að það eru þeir sem eru á móti frelsinu,“ sagði Musk.

„Þeir sem hafa takmarkað tjáningarfrelsið af alvöru eru menn eins og Stalín, Hitler og Mussolini, sem viðhöfðu allir stranga ritskoðun. Þetta er merki um að þeir voru slæmu mennirnir. Takmarkanir á tjáningarfrelsi er í sambland við umsvifamikið ríkisvald augljóslega fasískt. Þannig, að þegar vinstri menn eru á móti tjáningarfrelsi og tjáningarfrelsi er eitt forma frelsis, sem er grundvöllur siðmenntaðs samfélags, þá er ljóst að vinstri menn eru á móti frelsi,“ sagði Musk einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Opnaði sig um erfiða reynslu í pontu Alþingis: „Fyrir átta árum var fótunum kippt undan mér án fyrirvara“

Opnaði sig um erfiða reynslu í pontu Alþingis: „Fyrir átta árum var fótunum kippt undan mér án fyrirvara“
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“