fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Pressan

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum

Pressan
Föstudaginn 4. apríl 2025 21:30

Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ef til vill fátt meira pirrandi en að týna farangrinum sínum þegar farið er í ferðalög á milli landa. Mistök geta vissulega orðið hjá starfsfólki flugvalla þar sem töskur eru skildar eftir eða þær endað á öðrum áfangastað. Þá geta töskur verið teknar í misgripum.

Breska flugfélagið Ryanair hefur hvatt farþega sína til að forðast þrjá liti þegar kemur að því að kaupa nýjar ferðatöskur: Svartar, gráar og dökkbláan (e. navy).

Hvetur flugfélagið farþega til að nota við töskur sem eru í litum sem skera sig úr. Með því má minnka líkurnar talsvert á að taskan þín sé tekin í misgripum þar sem allflestar töskur eru í litunum hér að ofan.

Í frétt Mail Online er haftir Stefan Schulte, yfirmanni flugvallarins í Frankfurt í Þýskalandi, að hann hvetji fólk til að nota alls ekki svartar töskur. Á flugvellinum hafi komið upp mýmörg mál þar sem slíkar töskur eru teknar í misgripum og farþegar sitja uppi með sárt ennið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk skilaboð frá manninum sem braut á henni í háskóla fyrir rúmum áratug – „Svo, ég nauðgaði þér“

Fékk skilaboð frá manninum sem braut á henni í háskóla fyrir rúmum áratug – „Svo, ég nauðgaði þér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði