fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

433
Föstudaginn 27. desember 2024 14:20

Lauryn Goodman

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauryn Goodman, fyrrum hjákona og barnsmóðir knattpyrnumannsins Kyle Walker á ein af ummælum ársins á miðlinum The Upshot, sem fjallar meira og minna um málefni íþróttamanna utan vallar.

Walker hefur mikið verið í umræðunni fyrir framhjáhald sitt. Ár er síðan eiginkona hans Annie Kilner sparkaði honum af heimili þeirra eftir að Goodman tjáði honum að þau ættu von á öðru barni sínu saman. Á þeim tímapunkti átti Walker þrjú börn með Kilner, nú fjögur.

Getty Images

Walker mætti svo með syni sína sem hann á með Kilner á völlinn er enska landsliðið mætti því brasilíska í mars á þessu ári. Vildu einhverjir meina að þetta væri eins konar yfirlýsing en Walker hafði þvertekið fyrir samband sitt við Goodman.

Goodman vildi þó ekki eyða of miklum tíma í að spá í þessu athæfi hans og samkvæmt heimildamanni Mirror á hún að hafa sagt: „Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega.“

Eru þessi ummæli einmitt valin sem ein af ummælum ársins á The Upshot, sem sér gamansömu hliðina á flestum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“