fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. nóvember 2024 14:05

Eva Ruza, Sandra Barilli og Gísli Örn Garðarsson mættu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fór fram forsýning á hinum vinsælu þáttum IceGuys en yfir 800 manns mættu í Smárabíó þar sem fyrstu tveir þættirnir voru sýndir í heilum þremur bíósölum. Það var mikil gleði og spenna í loftinu og augljóst að hér var um að ræða viðburð sem enginn vildi missa af. Það var létt stemmning í Smárabíói fyrir og eftir sýningu og vakti ísskúlptúr sérstaklega athygli bíógesta.

Aðsend mynd.

„Þetta er stærsta forsýning í sögu Símans en yfir 800 manns komu og fögnuðu með okkur, IceGuys og aðstandendum þáttanna að önnur ísöld sé að hefjast í Sjónvarpi Símans Premium. Viðskiptavinir okkar eiga góðan sunnudag í vændum en þá fer fyrsti þátturinn einmitt í loftið,“ segir María Björk Einarsdóttir, forstjóri Símans.

video
play-sharp-fill

„Við erum afskaplega þakklát fyrir öll þau góðu viðbrögð sem að við höfum fengið eftir þessa forsýningu. Samstarf allra sem að þessum þáttum koma, bæði IceGuys sjálfum og öllu fólkinu bak við tjöldin og hjá Símanum hefur verið upp á tíu. Loksins munu þættirnir sjást í stofum landsmanna og ég vona að gleðin og fjörið sem fylgdi framleiðslunni skili sér beint þangað,“ segir Hannes Þór Halldórsson.

Sjáðu myndir frá forsýningunni hér að neðan.

Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór.
Hressir og kátir.
Hannes Þór lét sig auðvitað ekki vanta.

Mikið hlegið.
Sveppi alltaf hress.
Sandra Barilli og Gísli Örn Garðarsson. 

Stuð og stemning. 
Ísdrengirnir stilltu sér upp með aðdáendum. 

Eva Ruza.
Friðrik Ómar kátur með þættina.

Pattra og fjölskylda. 
Helga Möller stillti sér upp fyrir mynd.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 4 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið
Hide picture