fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Dortmund vill fá Bellingham strax í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 18:00

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er að skoða það að kaupa Jobe Bellingham í janúar en hann hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu hjá Sunderland.

Dortmund hefur góða reynslu af Bellingham en bróðir hans Jude var frábær fyrir félagið.

Jude var seldur til Real Madrid fyrir rúmu ári síðan en Jobe er 19 ára gamall miðjumaður.

Jobe hefur verið orðaður við nokkur lið en haldið tryggð við Sunderland þar sem hann er í stóru hlutverki.

Jobe ólst upp hjá Birmingham líkt og Jude áður en hann fór til Sunderland en Jude leikur með Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru