fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Goðsögn líklega að taka við starfinu sem Freyr var orðaður við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 18:00

Makelele hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claude Makelele, goðsögn Chelsea, er víst að snúa aftur í enska boltann en frá þessu greina enskir miðlar.

Makelele er sagður vera ofarlega á óskalista Cardiff City sem spilar í næst efstu deild Englands.

Makelele var frábær leikmaður á sínum tíma en hann er atvinnulaus í dag eftir að hafa yfirgefið Asteras Tripolis í Grikklandi.

Freyr Alexandersson var orðaður við þjálfarastarfið hjá Cardidf en útlit er fyrir að hann haldi sig áfram í Bekgíu.

Makelele er 51 árs gamall og náði fínum árangri í Grikklandi en samband hans og eigenda félagsins var ekki gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu