fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Embla Wigum gengin út – Sýndi þeim heppna landið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 11. október 2024 10:15

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein stærsta samfélagsmiðlastjarna Íslands og förðunarsnillingurinn Embla Gabríela Wigum er gengin út.

Sá heppni er Theo Kontos. Hann er frá Bretlandi og Kýpur, búsettur í London. Embla hefur búið í borginni síðan haustið 2021.

Það þarf auðvitað að fá sér góðan ís á Íslandi. Mynd/Instagram

Parið hefur verið saman um nokkurt skeið og hafa upplifað alls konar ævintýri. Þau voru að ljúka tíu daga ferðalagi um Ísland og sýndi Embla honum alla náttúrufegurðina sem landið hefur upp á að bjóða.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum)

Fókus óskar þeim innilega til hamingju með ástina.

Embla var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í apríl. Hún ræddi um áhrifavaldabransann í London, upphafið á ferlinum, hvernig venjulegur vinnudagur lýsir sér, ráð fyrir aðra sem vilja fylgja í hennar fótspor og svo margt fleira.

Sjá einnig: „Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?