fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Liverpool birtir áður óséð myndefni frá Reykjavík – Var tekið fyrir sextíu árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athygli vekur á samfélagsmiðlum Liverpool í dag að félagið birtir þar áður óséð myndefni frá leik KR og Liverpool sem fram fór í Reykjavík.

Leikurinn fór fram árið 1964 þar sem Liverpool vann 5-0 sigur á KR.

Gordon Wallace sem var markaskorari hjá Liverpool á þessum tíma fékk að sjá þetta áður óséða efni áður.

„Ég hef beðið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace í myndbandinu.

Hann dásamar Ísland og segir minninguna vera um að landið væri fallegt. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs