fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fókus

FKA konur fögnuðu Kvenréttindadeginum með sendiherra Danmerkur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 11:11

Grace Achieng, Harpa Magnúsdóttir, Kirsten Geelan og Hanna Lilja Oddgeirsdóttir. Mynd: Silla Páls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirsten Geelan sendiherra Danmerkur á Íslandi hélt stórglæsilegan viðburð í samvinnu við Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, í sendiráðinu við Hverfisgötu á 19. júní á hátíðlegum Kvenréttindadegi.

,,Dásamleg stund til að fagna merkiskonunni Bodil Begtrup og Kvenréttindadeginum 19. júní,“ segir stjórnarkona FKA Grace Achieng stofnandi og framkvæmdastjóri Gracelandic.

Grace Achieng var með erindið „Embracing Equity for gender Equality: Migrant perspective“, Tanya Zharov, aðstoðarforstjóra Alvotech var með erindið „Empowering Economies through Gender Equality“ og Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women Iceland með erindið„The Imperative to Invest in Women – Where are we at?“.

,,„Tungumálainngilding og íslenskukennsla fyrir innflytjendur á vinnumarkaði” var heitið á BA ritgerðinni minni sem ég var að skila enda tungumálaleg inngilding mikilvæg á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Grace.

,,Geelan sendiherra undirstrikaði þörfina á alþjóðlegu samstarfi og að við erum sterkari saman til að brjóta niður múra,” segir Grace.

Silla Páls myndaði viðburðinn.

Tanya Zharov, Kirsten Geelan og Marentzu Poulsen.
Mynd: Silla Páls
Grace Achieng var með erindið og kom að skipulagningu viðburðar.
Mynd: Silla Páls
Margrét Hannesdóttir, Sjöfn Arna Karlsdóttir, Kirsten Geelan, Magdalena Torfadóttir og Inga Lára Jónsdóttir.
Mynd: Silla Páls
Unnur Elva Arnardóttir formaður FKA og Cecilie Willoch norski sendiherrann á Íslandi.
Mynd: Silla Páls
Fullar eldmóði héldu veislugestir út í kvöldið.
Mynd: Silla Páls

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála

Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála
Fókus
Í gær

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“
Fókus
Í gær

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“
Fókus
Í gær

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði