fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Svona liti taflan í ensku úrvalsdeildinni út án uppbótartíma – Liverpool væri vel frá toppnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska götublaðið The Sun birti ansi áhugaverða tölfræði í dag sem sýnir hvernig taflan í ensku úrvalsdeildinni myndi líta út ef enginn uppbótartími væri.

Uppbótartíminn hefur lengst mikið á þessu tímabili þar sem fleiri þættir eru teknir inn í myndina er kemur að honum og því er þetta skemmtileg samantekt.

Manchester City væri á toppi deildarinnar án uppbótartíma. Liðið er stigi á eftir Arsenal og Liverpool í raunverulegu töflunni en án uppbótartíma væri liðið 5 stigum á undan Arsenal og 7 á undan Liverpool.

Manchester United væri í örlítið betri málum hvað baráttuna um fimmta sætið varðar og þá hefðu þrjú lið í fallbaráttunni haft gott að því ef leikir hefðu verið flautaðir af eftir 90 mínútur.

Hér að neðan er þessi áhugaverða tafla í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt