fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Sjá hann sem arftaka Brasilíumannsins hjá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich er áfram orðaður við Manchester United. Spænska blaðið Sport segir að félagið gæti gert atlögu að því að fá hann í sumar.

Þýski miðjumaðurinn, sem er með þeim betri í heimi, er sagður vilja ólmur komast burt frá Bayern Munchen í sumar. Samningur hans þar rennur út eftir næstu leiktíð.

Vegna samningsstöðu hans yrði Kimmich fáanlegur fyrir um 60 milljónir evra samkvæmt fréttum.

Sport segir frá því að United sjái Kimmich sem arftaka Casemiro á miðjunni hjá sér.

Það má þó búast við alvöru samkeppni um Kimmich í sumar. Barcelona, Paris Saint-Germain og Manchester City hafa til að mynda öll áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt