fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Southgate tjáir sig um leikmann Manchester United sem hann skildi eftir heima

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo, sem hefur heldur betur komið sterkur inn í aðallið Manchester United á þessari leiktíð, var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir komandi verkefni.

Margir bjuggust við að hinn 18 ára gamli Mainoo yrði jafnvel í hópnum, en hann hefur spilað 19 leiki fyrir aðallið United á þessari leiktíð og skorað í þeim tvö mörk.

„Hann er að gera svo vel miðað við ungan aldur. Við höfum hingað til ekki hikað við að velja unga leikmenn í A-landsliðið en hann hefur ekki spilað marga leiki,“ segir Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, um valið.

„Þetta er frábær reynsla sem hann er að fá með Manchester United. Hann lítur út eins og mjög sterkur karkakter.“

Um er að ræða síðasta landsliðshópinn sem Southgate velur áður en kemur að því að velja hópinn fyrir EM í Þýskalandi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband