fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Neysluvörur eru 59% dýrari á Íslandi en að meðaltali í Evrópu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. júní 2023 09:00

Þessi veltir verðlaginu vel fyrir sér. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar úttektar Eurostat, sem er Hagstofa Evrópusambandsins, þá er verðið á neysluvörum hér á landi um 59% hærra en að meðaltali í Evrópu. Sviss slær Íslandi þó við hvað varðar dýrtíð en þar er verðlagði um 74% hærra en að meðaltali í Evrópu.

Þetta þýðir einfaldlega að vara sem kostar 100 evrur að meðaltali í ESB-ríkjunum er 59% dýrari hér á landi.

Morgunblaðið skýrði fyrst frá þessu. Þegar niðurstöður úttektarinnar eru skoðaðar á heimasíðu Eurostat sést að við Íslendingar greiðum einnig hátt verð fyrir samgöngur, samskipti, veitingar og gistingu.

Verðlagið í álfunni er lægst í austurhluta hennar og við Miðjarðarhaf. Til dæmis er ódýrasta áfengið og tóbakið í Búlgaríu af ESB-ríkjunum.  En dýrast er þetta hjá frændfólki okkar í Noregi en af ESB-ríkjunum tróna Írar á toppnum.

Hér geta verðlagsþreyttir Íslendingar kynnt sér niðurstöðu úttektar Eurostat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“