fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Eiður Birgis biður um aðstoð – Glæsilegum Jagúar stolið frá honum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. júní 2023 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Birgisson, kvikmyndaframleiðandi og kærasti athafnakonunnar Manuelu Ósk, fyrrverandi fegurðardrottningar og athafnakonu, óskar eftir aðstoð netverja. Bílnum hans, svörtum Jagúar, var stolið á þriðjudagsnótt fyrir utan bílasölu á Höfða.

Manuela og Eiður. Mynd/Instagram

Bíllinn er á númerinu ERD32.

Eiður biður þá sem hafa upplýsingar eða verða mögulega varir við bílinn að hafa samband við lögreglu eða hann sjálfan, í gegnum Facebook-síðu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot