fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Lavrov er brjálaður – „Við munum ekki gleyma, við munum ekki fyrirgefa“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. apríl 2023 04:16

Sergey Lavrov. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær að Rússar muni „ekki fyrirgefa“ bandarískum embættismönnum fyrir að neita að veita rússneskum fréttamönnum, sem ætluðu að fylgja Lavrov í heimsókn hans í höfuðstöðvar SÞ í New York, um vegabréfsáritun.

„Við munum ekki gleyma, við munum ekki fyrirgefa,“ sagði hann að sögn AFP um þessa ákvörðun Bandaríkjamanna og bætti við að þetta sýndi „gildi hátíðlegra fullyrðinga þeirra um tjáningarfrelsi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“