fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Aron Einar og Jón Dagur í úrvalsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 14:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnars­son og Jón Dagur Þor­steins­son, lands­liðs­menn Ís­lands í knatt­spyrnu eru í úr­vals­liði annarrar um­ferðar undan­keppni EM sem sett er saman af Sofascor­e.

Sofascor­e setur liðið saman út frá töl­fræði leik­manna í leikjum annarrar um­ferðar undan­keppninnar en þar vann Ís­land 7-0 sigur á Liechten­stein á úti­velli.

Aron Einar skoraði þrennu í leiknum og fékk tíu í ein­kunn hjá Sofascor­e og er í sér­flokki með Nat­han Aké, varnar­manni Hollands en þeir eru einu leik­mennirnir með hæstu ein­kunn.

Jón Dagur Þor­steins­son, kant­maður ís­lenska lands­liðsins fékk 9,6 í ein­kunn fyrir frammi­stöðu sína á móti Liechten­stein en lið vikunnar að mati Sofascor­e má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum