fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Pressan

Þeir allra ríkustu græða og græða

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 19:00

Michael Bloomberg gaf langmest á síðasta ári til góðgerðarmála.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tveir þriðju hlutar alls nýs auðs, sem varð til í heiminum á tveimur árum, féll í skaut þess eins prósents mannkyns sem telst ríkast.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Oxfam  samtökunum sem berjast gegn ójöfnuði í heiminum.

Lars Koch, framkvæmdastjóri hjá samtökunum, sagði i samtali við Ekstra Bladet að í þeirri krísu sem hefur varað í þrjú ár vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og nú verðbólgu hafi auður hinna allra ríkustu vaxið mjög mikið.

Hann benti einnig á að í fyrsta sinn í 25 ár hafi þeim fjölgað sem lifa í mjög mikilli örbirgð.

„Það er gríðarlega mikill ójöfnuður í deilingu auðæfanna og það hefur að sjálfsögðu áhrif og við sjáum vaxandi fátækt og ójöfnuð,“ sagði Koch.

Skýrsla Oxfam er byggð á auðlegðarskýrslu Credit Suisse sem byggir á tölum frá því í desember 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tóku 10 ára dreng, sem enginn vildi hafa, í fóstur – Hafði flakkað á milli fósturfjölskyldna

Tóku 10 ára dreng, sem enginn vildi hafa, í fóstur – Hafði flakkað á milli fósturfjölskyldna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 4 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús