fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

John Cusack: „Ég þarf að fara til Íslands!“

Fókus
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 12:06

John Cusack. Mynd/AP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smári McCarthy, fyrrverandi þingmaður Pírata, gerir úrval kvikmynda í flugvélum Icelandair að um talsefni á Twitter og segir hann að sé sé skemmt yfir því hvað félagið heldur fast í að bjóða upp á myndir á borð við þær sem John Cusack leikur helst í, og „taggar“ hann leikarann heimsfræga í tvítinu.

Smári McCarthy

Smári bætir svo við að honum sé minna skemmt yfir því að blótsyrði séu ritskoðuð í myndunum sem er boðið upp á.

Cusack skaust upp á stjörnuhimininn árið 1984 þegar hann lék í rómantísku gamanmyndinni Sixteen Candles og fékk í framhaldinu aðalhlutverk í mörgum myndum af því tagi, en meðal frægustu mynda hans eru High Fidelity og Being John Malkovich.

Og Cusack er greinilega virkur á Twitter því tíst Smára fangaði athygli hans en Cusack endurtísti því með orðunum: „I´lll have to go to Iceland!“ eða „Ég þarf að fara til Íslands!“

Við reiknum fastlega með að hann komi þá með Icelandair.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Í gær

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“