fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Eggert Magnússon himinlifandi með nýju stjörnuna og birtir mynd af þeim saman – „Flottur gæi með konu og fullt af börnum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 10:30

Facebook/Eggert Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani er genginn í raðir Valencia. Hann kemur á frjálsri sölu, en var síðast á mála hjá Manchester United.

Hinn 35 ára gamli Cavani hefur spilað fyrir nokkur stórlið, líkt og Paris Saint-Germain og Napoli, auk United.

Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður  og hluthafi í West Ham, er fastagestur á heimavelli Valencia og er ánægður með komu Úrúgvæans. Eggert, sem einnig er fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, tók mynd af sér með kappanum og birti á Facebook. Hana má sjá hér neðar.

Cavani skoraði alls 19 mörk í 59 leikjum fyrir United. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þessum reynslumikla leikmanni tekst til á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina