fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Eggert Magnússon himinlifandi með nýju stjörnuna og birtir mynd af þeim saman – „Flottur gæi með konu og fullt af börnum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 10:30

Facebook/Eggert Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani er genginn í raðir Valencia. Hann kemur á frjálsri sölu, en var síðast á mála hjá Manchester United.

Hinn 35 ára gamli Cavani hefur spilað fyrir nokkur stórlið, líkt og Paris Saint-Germain og Napoli, auk United.

Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður  og hluthafi í West Ham, er fastagestur á heimavelli Valencia og er ánægður með komu Úrúgvæans. Eggert, sem einnig er fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, tók mynd af sér með kappanum og birti á Facebook. Hana má sjá hér neðar.

Cavani skoraði alls 19 mörk í 59 leikjum fyrir United. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þessum reynslumikla leikmanni tekst til á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“