fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

14 á sjúkrahúsi eftir slys í Legolandi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 11:00

Mynd/Legoland Germany

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir rússíbanavagnar í Lególandi í sunnanverðu Þýskalandi klesstu hvor á annan í gærkvöldi með þeim afleiðingum að 34 slösuðust, tveir af þeim alvarlega. Þýska fréttastofan DPA greindi frá því að einn vagninn hemlaði harkaði og annar hemlaði ekki af óþekktum ástæðum og klessti svo á hann með miklum látum. Þrjár þyrlur voru sendar á vettvang, ásamt slökkviliði og björgunarliði. Það lá ekki í fyrstu fyrir hvað hafði valdið slysinu.

Slysið átti sér stað í Fire Dragon-rússíbananum greindi starfsmaður skemmtigarðarins frá. Samtals voru 38 mannsum borð í vögnunum og fóru 14 þeirra á sjúkrahús eftir slysið. Rauði krossinn í Bæjaralandi sem kom að björguninni sagði að slysið hefði sem betur fer ekki valdið alvarlegum áverkum.

Í yfirlýsingu sem Legoland Þýskalandi gaf út kom fram að starfsmenn fylgdu öryggisráðstöfunum til hlítar og var garðurinn rýmdur um leið og hlúað var að þeim særðu. Garðurinn opnaði á ný í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi