fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Pressan

Claire hvarf fyrir 10 árum – Maður handtekinn vegna málsins

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:00

Claire Holland. Mynd:Avon and Somerset Police

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 23.15 þann 6. júní 2012 yfirgaf Claire Holland barinn Seamus O‘Donnell‘s í miðborg Bristol. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Nú hefur lögreglan handtekið fertugan karlmann sem er grunaður um að hafa myrt hana.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um hvarf Claire, sem var 32 ára, nokkrum dögum eftir að hún yfirgaf barinn. Mikil leit var gerð að henni en án árangurs.

Talsmaður lögreglunnar sagði í gær að maðurinn hafi verið handtekinn í kjölfar vettvangsrannsóknar á Barrelhouse barnum í Clifton í norðurhluta Bristol. Hafi sú rannsókn verið gerð eftir að „ákveðnar nýjar upplýsingar“ komu fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tóku 10 ára dreng, sem enginn vildi hafa, í fóstur – Hafði flakkað á milli fósturfjölskyldna

Tóku 10 ára dreng, sem enginn vildi hafa, í fóstur – Hafði flakkað á milli fósturfjölskyldna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 4 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús