fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Svona er hægt að halda köngulóm frá húsinu án þess að nota eitur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 18:00

Þetta þykja forkunnarfagrar köngulær. Mynd:Miami Zoo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er sá árstími kominn að köngulær eru farnar að leita inn í hús og það á bara eftir að færast í aukana það sem eftir lifir sumars. En fyrir þá sem vilja ekki fá þær inn þá eru til nokkrar aðferðir til að halda þeim fjarri án þess að nota eiturefni.

Það er til dæmis hægt að nota edik því köngulóm líkar ekki við sýrustigið í því. Settu edik í úðabrúsa og blandaðu með vatni og úðaðu í horn hússins.

Kastaníur eru ekki í uppáhaldi hjá köngulóm og gamalt erlent húsráð segir að ef maður setji kastaníur í gluggakisturnar eða við gólflista þá komi köngulær ekki inn.

Sítrónur eru heldur ekki í uppáhaldi hjá köngulóm. Ef þú nuddar sítrónu á staði þar sem köngulær halda til, þá eiga þær að sögn að halda sig fjarri.

Piparmynta og lavander eru eitthvað sem köngulóm fellur ekki. Það er hægt að blanda þessu saman í úðabrúsa og úða síðan hér og þar í húsinu að því er segir á vef naturallvingideas.com.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm