fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Britney Spears og unnustinn greina frá fósturláti

Fókus
Sunnudaginn 15. maí 2022 01:24

Britney Spears og Sam Sam Asghari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Britney Spears og unnusti hennar Sam Ashgari greindu frá því í samfélagsmiðlum í kvöld og þau hefðu orðið fyrir fósturláti. Parið greindi frá því í byrjun apríl að þau ættu von á barni saman sem hefði orðið þriðja barn söngkonunnar. Fyrir á hún tvo syni, Sean (16 ára) og Jaden (15 ára) með dansaranum Kevin Federline.

„Það er með djúpri sorg sem við greinum frá því að við höfum misst kraftaverkabarnið okkar snemma á meðgöngunni,“ skrifaði parið í yfirlýsingu.

Sjá einnig: Britney Spears á von á barni – Opnar sig um meðgönguþunglyndi

„Þetta er erfiður tími fyrir alla foreldra. Mögulega hefðum við átt að bíða með að tilkynna um óléttuna þar til við værum komin lengra áleiðis. Við vorum hins vegar svo spennt að greina frá góðu tíðindunum,“ segir parið ennfremur.

Þá þökkuðu Britney og Sam aðdáendum sínum fyrir stuðninginn á þessum erfiðu tímum. „Við munum upplifa kraftaverk innan tíðar,“ skrifað Sam ennfremur undir sameiginlega færslu parsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“