fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Sjáðu myndbandið: Smökkuðu íslenskt góðgæti – Þetta fannst þeim best

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. mars 2022 19:29

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systkinin Kate og Alex halda uppi YouTube-rásinni This With Them en þar birta þau reglulega myndbönd af sér að smakka mat frá ýmsum heimshornum – þar á meðal frá Íslandi.

Nýlega fengu þau pakka frá Rebekku nokkurri en í pakkanum var að finna ýmislegt góðgæti frá Íslandi. Þau Kate og Alex smökkuðu góðgætið fyrir framan myndavélina og sögðu svo sína skoðun á því. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þau fá sendingu frá Íslandi, fyrir rúmu ári síðan smökkuðu þau fullt af jólavörum sem komu héðan.

Nú fengu þau hins vegar hefðbundnari vörur sem eru nokkuð vinsælar hér á Íslandi, eins og kókosbollur og krem- og pólókex frá Frón. Þá sendi Rebekka þeim einnig gosdrykki frá gosgerðinni Agla sem vakti nokkra lukku hjá systkinunum.

Það sem þeim Kate og Alex fannst samt best var paprikusnakkblandan frá Stjörnusnakki en án efa hafa flestir Íslendingar einhvern tímann smakkað slíkt snakk á lífsleiðinni. „Mér fannst bara svo gott að háma það, ég elska það,“ segir Kate um snakkið. „Algjörlega ljúffengt.“

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“