fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Gerir grín að sjálfri sér eftir að hún flassaði óvart í beinni

Fókus
Miðvikudaginn 9. mars 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Camila Cabello gerir grín að sjálfri sér eftir að hafa óvart flassað geirvörtu í beinni í The One Show á BBC. Hún var í þættinum til að ræða um nýja lag hennar og Ed Sheeran, „Bam Bam“.

Söngkonan var gestur í þættinum í gegnum fjarfundabúnað og var beðin um að sýna uppáhalds danshreyfinguna sína við lagið. Hún varð að ósk þeirra en sýndi óvart aðeins meira en hún ætlaði sér. Hún hélt þó áfram eins og fagmaðurinn sem hún er og sagði síðan: „Ég vona að þið hafið ekki séð ekki geirvörtu.“

Annar þáttastjórnandinn var í hálfgerðu áfalli á meðan hinn sagði: „Veistu, ég held þetta hafi verið óheppni en ég veit ekki hvað ég sá, það var eitthvað.“

Camilu virtist líða frekar óþægilega þegar þarna var komið. „Mamma mín er í næsta herbergi örugglega að fríka út yfir þessu,“ sagði hún.

Síðan hélt viðtalið áfram eins og ekkert hafi í skorist.

Hún gerði seinna grín að sjálfri sér á TikTok. „Þegar stílistinn þinn spyr hvort þú viljir geirvörtuhlífar og þú segir nei,“ skrifar hún í texta með myndbandinu og syngur með laginu: „I wish I had a time machine.“

@camilacabello♬ original sound – Sadie Vîàčē

Því miður tók það andstyggilega netverja aðeins örfáar mínútur fyrir að ná skjáskoti af beru brjósti Camilu og deila þeim á Twitter. Það er mikilvægt að hafa í huga að söngkonan ætlaði sér ekki að sýna þennan líkamshluta og því má líkja allri dreifingu á myndinni við að dreifa nektarmynd án leyfis, eða stafrænt kynferðisofbeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“