fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

1133 smit í gær samkvæmt bráðabirgðatölum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 16. janúar 2022 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust 1133 með COVID-19 smit samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna. Af þeim voru 59 landamærasmit. Af þeim sem greindust voru 572 í sóttkví.

Staðan í dag er því sú að 8480 eru í einangrun og 11.899 í sóttkví. Vefsíða covid.is hefur ekki verið uppfærð með þessum upplýsingum en slíkt verður gert á mánudaginn. Hér fyrir neðan má því sjá tölur almannavarna frá því á föstudaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson