fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Skammar stuðningsmenn sína eftir að þeir sungu um þá 96 sem létu lífið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir svartir sauðir úr hópi stuðningsmanna Shrewsbury settu svartan blett á leik liðsins gegn Liverpool í gær í enska bikarnum.

Liverpool vann 4-1 sigur á Shrewsbury eftir að hafa lent undir á 27. mínútu þegar Daniel Udoh skoraði. Kaide Gordon jafnaði fyrir Liverpool á 34. mínútu áður en Fabinho kom þeim yfir með marki af vítapuntkinum tíu mínútum síðar. Roberto Firmino bætti við þriðja marki heimamanna á 78. mínútu. Fabinho gerði svo sitt annað mark í uppbótartíma.

Fyrir leik sungu nokkrir stuðningsmenn Shrewsbury um 96 stuðningsmenn Liverpool sem létu lífið á Hillsborough vellinum árið 1989. Er málið litið mjög alvarlegum augum.

Harry Burgoyne markvörður Shrewsbury er verulega ósáttur með stuðningsmenn liðsins. „Þið ættuð að skammast ykkar. Liverpool sýndi okkur bara virðingu. Þetta er algjört áfall, finnið þá og setjið í bann til lífstíðar,“ sagði Harry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford