fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Fréttir

Rúðubrot og ónæði af völdum flugelda

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. desember 2021 05:13

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frekar rólegt var á kvöld- og næturvaktinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um tvö rúðubrot. Annað í Laugarneshverfi og hitt í Miðborginni. Ekki er vitað hver var að verki í Laugarneshverfi en vitað er hver var að verki í Miðborginni.

Nokkrar tilkynningar bárust um ónæði af völdum flugeldaskothríðar ungmenna.

Um klukkan 23 var tilkynnt um hópslagsmál unglinga í Kópavogi en engin ungmenni voru á vettvangi þegar lögregluna bar að garði.

Einn var handtekinn vegna ölvunar á almannafæri og var hann vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka bifreið án skráningarmerkja í Breiðholti. Annar ökumaður var kærður fyrir að aka réttindalaus í Breiðholti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Elliði hrósar Óttari: „Skorið upp herör gegn persónulegum rógburði skautun, strámennsku og öðrum þeim plagsiðum“

Elliði hrósar Óttari: „Skorið upp herör gegn persónulegum rógburði skautun, strámennsku og öðrum þeim plagsiðum“
Fréttir
Í gær

Vara við fjárkúgun á netinu – „Það sem þeir sækjast eftir eru myndir af kynfærum eða ámóta myndefni“

Vara við fjárkúgun á netinu – „Það sem þeir sækjast eftir eru myndir af kynfærum eða ámóta myndefni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki