fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

5 fáránlega flott sólgleraugu – Gucci og gleraugun úr Exit þáttunum

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 10:00

Siðblindingjarnir í Excit með Salt sólgleraugu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og hann verður blautur og vindasamur samkvæmt veðurspám. Klassískt en það þíðir ekki að það sé ekki tilvalið að skrúfa upp í sólinni í hjartanu með því að grilla og hrista litríka kokteila. Við íslendingar erum jú heimsmeistarar í stuttbuxnabraski þrátt fyrir enga sól og sumar er hugarástand hérlendis.

Því finnst okkur tilvalið að skoða falleg sólgleraugu – það er jú hægt að nota þau til dæmis inn í bíl eða á næstu sjálfsmynd – það skítlúkkar þó það sé mígandi rigning.

Salt – Sólgleaugun úr Excit
Verðbréfamiðlararnir og siðferðisbraskararnir í Exit voru allir með Salt gleraugu. Þeir höfðu kannski ekki sál en þeir voru með flott sólgleraugu. Heitustu glerin í dag er skyggð gler sem eru dökk að ofan og lýsast svo niður og gler með spegla“effect“.

Verslun: Sjáðu
Verð: frá 54.900 til 89.000.-

Julbo Sparkz – Fyrir útivistartýpuna
Þessi eru geggjuð því þau henta bæði í útivist og dagsdaglega án þess að fara í „útivistarlúkk.“ Gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hlaup, hjól og aðra útivist. Þau er hönnuð fyrir dömur og aðlagast bæði mjóum og breiðum andlitum og sitja vel á andlitinu. Fást bæði bleik og svört.
Verslun: Hlaupár
Verð: 15.700 kr

Lindex – Gallabuxnatýpan
Ljósblá og létt sólgleraugu sem passa við sumarlegan og ljósan klæðnað.
Verslun: Lindex
Verð: 1599 kr

Cocoa Mint – Lekkeratýpan
Hér eru mætt gleraugu sem henta hefðarkonu, partýflippara eða stórstjörnu.
Verslun: eyesland.is
Verð: 19.900

Gucci 0915S 001 – Merkjamaddaman
Klassísk gleraugu sem kitla merkjafólkið.
Verslun: Optical Studio
Verð: 46.900 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það